Frjálslyndir í Reykjanesbæ vilja innanlandsflugið suður
 Bæjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Reykjanesbæ ályktaði á stjórnarfundi  þann 12.september sl. um flutning innanlandsflugs til Keflavíkurflugvallar.
Bæjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Reykjanesbæ ályktaði á stjórnarfundi  þann 12.september sl. um flutning innanlandsflugs til Keflavíkurflugvallar.„Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Reykjanesbæ lýsir stuðningi við yfirlýsingu annarra stjórnmálaafla í sveitarfélaginu um að innanlandsflugið og skyld starfsemi verði flutt frá Vatnsmýrinni í Reykjavík til Keflavíkurflugvallar. Það muni styrkja atvinnulíf og samgöngur í Reykjanesbæ.
Þverpólitísk samstaða um flugvallarmál er til marks um styrk Reykjanesbæjar á sama tíma og hver höndin er upp á móti annarri í Reykjavík og nágrenni“.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				