Framsókn með aukakjördæmisþing
				- í Hvoli Hvolsvelli, 14. febrúar
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Framsóknarflokkurinn í Suðurkjördæmi verður með aukakjördæmisþing laugardaginn 14. febrúar nk. í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli og hefst það kl. 13:00. Á þinginu verður ákveðið með hvaða hætti frambjóðendur verða valdir á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar þann 25. apríl. Kjörnir fulltrúar framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi hafa atkvæðisrétt á þinginu.
Stjórn KSFS



 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				