Framkvæmdir við DUUS-hús ræddar
Vinnuhópur Menningar,- íþrótta- og tómstundaráðs vegna framkvæmda við DUUS-hús verður endurvakinn vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2005. Á fundi ráðsins var rætt um framkvæmdir við DUUS-hús og samvinnu ýmissa aðila er tengjast þeim.
Fram kemur í fundargerð að frá 1. janúar og fram að Ljósanótt hafi um 25 þúsund gestir sótt viðburði í DUUS-húsum.
Fram kemur í fundargerð að frá 1. janúar og fram að Ljósanótt hafi um 25 þúsund gestir sótt viðburði í DUUS-húsum.