Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Framboðsfundur í Andrews í kvöld
Fimmtudagur 18. apríl 2013 kl. 09:44

Framboðsfundur í Andrews í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 18. apríl verður opinn framboðsfundur í Andrewsleikhúsinu í Ásbrú Reykjanesbæ.

Á fundinn mæta þau framboð sem bjóða fram í suðurkjördæmi og verður fundurinn sendur út í beinni á útvarpstöðinni Þruman fm 103.5 og á netinu www.thruman.is

Fundurinn hefst stundvíslega kl 20:00 og eru allir velkomnir meðan að húsrúm leyfir.

Á fundinum verður farið fram á svör frá frambjóðendum varðandi málefni suðurnesja og geta gestir í sal borið fram spurningar til frambjóðenda.

Þruman fm 103.5

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024