Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Miðvikudagur 14. maí 2003 kl. 13:36

Forvarnir byrja heima

- hvernig getum við stutt börnin okkar til heilbrigðs lífernis

Fyrirlestur í boði Sandgerðisbæjar um forvarnir í málefnum barna og unglinga verður haldinn í Grunnskólanum í SANDGERÐI, þriðjudaginn 27. maí nk. kl. 20.00. Fundarstjóri verður Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, formaður Félagsmálaráðs.Hér er um að ræða málefni sem snertir alla foreldra og uppalendur. Gestafyrirlesarar frá samtökum um heimili og skóla mæta og fjalla um málefnið.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

Sýnum ábyrgð og samstöðu, mætum öll.






Fyrirlestur þessi er liður í Vímuvarnaáæltun Sandgerðisbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024