Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Flóð aðsendra greina á vef Víkurfrétta
Fimmtudagur 24. maí 2018 kl. 23:31

Flóð aðsendra greina á vef Víkurfrétta

Það er óhætt að segja að það sé flóð aðsendra greina á vefsíðu Víkurfrétta nú í aðdraganda kosninga. Bara í dag, fimmtudaginn 24. maí, eru samtals 27 aðsendar greinar tengdar komandi sveitarstjórnarkosningum komnar inn á vefsíðuna.
 
Það er því ljóst að greinarnar stoppa stutt við á forsíðu vf.is og því er ástæða að benda á að slóðin beint inn á umræðuvettvanginn þar sem aðsendar greinar eru er http://www.vf.is/adsent
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024