Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Fjölmennt á kosningaskrifstofu Kristjáns Pálssonar
Laugardagur 21. október 2006 kl. 20:35

Fjölmennt á kosningaskrifstofu Kristjáns Pálssonar

Fjölmenni heimsótti kosningaskrifstofa Kristjáns Pálssonar við opnun hennar í gær milli kl. 17 og 19 og þáði veitingar og lifandi tónlist.  Haldnar voru ræður og lýsti Kristján því sem yrði á dagskrá næstu helgar m.a. að Steinþór Jónsson og Árni Sigfússon verða með erindi á kosningaskrifstofunni um öryggismál á vegum og um framtíðina á vallarsvæðinu. Kristján sagði upphaf kosningabaráttunnar lofa góðu og mikill hugur í Sjálfstæðismönnum að styrkja stöðu flokksins í kjördæminu að því að fram kemur í tilkynningu frá framboðinu.

 

Mynd: Kristján Pálsson og "borgarstjórinn í Höfnum", Jón Borgarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024