Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fjölmennt á kjörstað í Reykjanesbæ
Laugardagur 11. nóvember 2006 kl. 22:02

Fjölmennt á kjörstað í Reykjanesbæ

Það var fjölmennt á kjörstað í Reykjanesbæ í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar ljósmyndari blaðsins átti leið þar um á sjöunda tímanum í kvöld. Þá höfðu um 1300 manns kosið í Reykjanesbæ en þar voru 1800 manns á kjörskrá.
Fjölmargir höfðu einnig gengið í Sjálfstæðisflokkinn í dag og öðlast þannig rétt til að kjósa í prófkjörinu.

 

Mynd: Frá kjörstað í Reykjanesbæ. Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024