Fjölmargir miðlar hjá Sálarrannsóknarfélaginu
Starfið hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja er komið á fullt skrið og er með opið hús annan hvern mánudag. Þeir sem hafa verið á biðlista hafið samband. Gleðilegur og góður félagsskapur. Tökum við fyrirbænum.
Þeir sem starfa nú hjá félaginu eru miðlarnir Skúli Lórenzson, Þórhallur Guðmundsson, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir og Guðrún Hjörleifs, Hermundur Rósinkrans, talnaspekingur, Þór Gunnlaugsson, læknamiðill og heilari, Sesselja Þórðardóttir, heilari, Bowentæknir, hlutskyggni, Valdís Skarphéðinsdóttir, sambandsmiðill og Sigurður Sigurðarson, nálastungur og nuddari.
Vertu forvitinn, fáðu svör. Upplýsingar í síma 421 3348 og 866 0345.
Stjórnin