Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fjölbreytt dagskrá í Virkjun
Mánudagur 8. mars 2010 kl. 10:14

Fjölbreytt dagskrá í Virkjun

Í Virkjun að Ásbrú í Reykjanesbæ er boðið upp á fjölbreytta dagskrá alla daga. Meðfylgjandi er dagskrá Virkjunar vikuna 8. til 14. Mars.

Virkjun er opin alla virka daga frá klukkan 09:00 - 16:00. Allir hjartanlega velkomnir og ávallt heitt á könnunni. Virkjun er á Flugvallarbraut 740, Reykjanesbæ. Sími: 426-5388
Heimasíða: virkjun.net
Tölvupóstfang: [email protected]
(ath: sumt á dagskrá Virkjunar er eingöngu fyrir ákveðna hópa)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mánudagur
Billiard eldri borgara kl.09:00-12:00
Frumkvöðlanámskeið kl. 09:00-12:00
Bjartsýni og þor kl. 09:00-12:00
Kynningarfundur Ungt fólk til athafna kl. 10:00-12:00

Þriðjudagur
Árangursríkari starfsleit kl. 09:00-15:30
Frumkvöðlanámskeið kl. 09:00-12:00
Handavinna kl. 10:00-12:00
Kynningarfundur Vinnumálastofnunar kl. 10:00-11:00
Ljósmyndaklúbbur kl. 14:00
Vöfflukaffi kl. 14:30

Miðvikudagur
Árangursríkari starfsleit kl. 09:00-15:30
Frumkvöðlanámskeið 09:00-12:00
Bjartsýni og þor 09:00-12:00
Föndur 10:00-12:00

Fimmtudagur
Frumkvöðlanámskeið 09:00-12:00
Handavinna 10:00-12:00
Kynningarfundur Vinnumálastofnunar 10:00-11:00
Billiard kl. 13:00-14:30
Vöfflukaffi kl. 14:30

OA fundur kl. 20:00-21:00
Prjónakaffi kl. 20:00-22:00

Föstudagur
Frumkvöðlanámskeið kl. 09:00-12:00
Billiard 10:00-12:00
Notendahópur (rýnihópur) kl. 13:00

Sunnudagur
Hugleiðsla kl. 20:00-20:30
Al-Anon kl. 21:00-22:00