Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Miðvikudagur 20. mars 2002 kl. 11:14

Eysteinn sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund

Á bæjarstjórnarfundi í gær sat Eysteinn Eyjólfsson sinn fyrsta bæjarstjórnarfund sem varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar. Varabæjarfulltrúarnir Guðný Kristjánsdóttir (B) og Sveindís Valdimarsdóttir (S), sátu líka fundinn. Það sem gerir setu þessara þriggja merkilega er að þau kenna öll í Heiðarskóla og því vaknar sú spurning hvort þau ættu ekki að bjóða fram saman, Heiðarflokkurinn gæti verið ágætt nafn á hersinguna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024