Enn þrengir að Bátasafni Gríms
Ljóst er að bæjarstjórn Reykjanesbæjar er ekki ánægð með þá ákvörðun bæjarstjórna nágrannasveitarfélaga að vilja ekki ræða sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum. Svart & Sykurlaust hefur heimildir fyrir því að þær raddir gerist æ háværari að Reykjanesbæ dragi sig út úr samstarfi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, enda greiðir bærinn langstærsta hluta kostnaðarins við það samstarf.
Mörgum þykir það skjóta skökku við að nágrannasveitarfélögin séu með jafn mikið vægi í Sambandinu og Reykjanesbær. Það er því ljóst að á næstu misserum muni draga til tíðinda varðandi samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum, enda eru margir íbúar svæðisins sem telja að sameining sé eini raunhæfi kosturinn þegar til framtíðar er litið. Svart & Sykurlaust mun fylgjast áfram með málinu.
Mörgum þykir það skjóta skökku við að nágrannasveitarfélögin séu með jafn mikið vægi í Sambandinu og Reykjanesbær. Það er því ljóst að á næstu misserum muni draga til tíðinda varðandi samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum, enda eru margir íbúar svæðisins sem telja að sameining sé eini raunhæfi kosturinn þegar til framtíðar er litið. Svart & Sykurlaust mun fylgjast áfram með málinu.