Einar og Helga! Kisa er fundin
Brúnyrjóttur 4 mánaða fress með hvíta höku og ljósa fætur fannst við Hringbraut 136 í Keflavík. Eigendur hans, Einar og Helga, hafa tilkynnt hvarf hans til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja en gáfu því miður upp rangt símanúmer og því hefur ekki náðst í þau. Þau eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við Gerði í síma 899 8850.