Ég rata ekki heim!
Hæ, ég er lítill kisustrákur, svartur og hvítur og með græna ól með grænni bjöllu. Ég var að flækjast utan við hús á Mávabrautinni og það kannast enginn við mig. Ef einhver hefur týnt mér, þá er síminn hjá mér 848 5951 (Aníta Ósk). Ég er voðalega lítill og hef örugglega verið að fara út heiman frá mér í fyrsta skipti.