Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Dollari og Stjóri eru týndir á Vatnsleysuströnd
Miðvikudagur 26. nóvember 2008 kl. 14:09

Dollari og Stjóri eru týndir á Vatnsleysuströnd



Stjóri og Dollari eiga heima að Breiðagerði á Vatnsleysuströnd. Stjóri er sjö ára, þrífættur högni og Dollari er eins og hálfs árs högni. Þeir fóru að heiman, Stjóri í ágúst og Dollari núna í nóvember því 2 kettlingar hafa verið í pössun á heimilinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þeir sem einhverjar vísbendingar geta gefið um ferðir þeirra eru vinsamlegast beðnir að hringja í Sólveigu í síma 695 6017 eða 552 6017. Þeirra er sárt saknað.