Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Brainpolice og Tommygun á Paddy´s
Miðvikudagur 27. september 2006 kl. 16:09

Brainpolice og Tommygun á Paddy´s

Hljómsveitin Brainpolice gaf nýverið út breiðskífuna Beoynd the Wasteland sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Á tónleikum Brainpolice, í hita leiksins þegar best lætur, mæta hljóðfæri og annar búnaður þeirra örlögum sínum, konur fækka fötum meðan viðstaddir hljóða og hylla goðin.

Brainpolice fá til liðs við sig heimabæjar-hetjurnar í hljómsveitinni Tommygun. Það má því búast við að það verði vagg og velta og hopp og skopp á Paddy´s á fimmmtudaginn.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:30 og með aðgangseyri fylgir drykkur fyrir 20 ára og eldri. Aðgangseyrir kr. 500

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024