Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Blóðbíllinn við KFC í næstu viku
Miðvikudagur 16. ágúst 2006 kl. 14:21

Blóðbíllinn við KFC í næstu viku

Miðvikudaginn 23. ágúst verður Blóðbíllinn frá Blóðbanka Íslands staðsettur við KFC í Reykjanesbæ frá 10:00-17:00 þennan eina dag.

Blóðbankinn hvetur Suðurnesjamenn til þess að mæta og gefa blóð. Blóðgjöf er lífgjöf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024