Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 6. nóvember 2006 kl. 19:41

Björgvin áfram í 1. sæti

Búið er að telja 2500 atkvæði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Hefur Björgvin G. Sigurðsson hlotið 885 atkvæði í 1. sæti, Ragnheiður Hergeirsdóttir  772 atkvæði í 1.-2. sæti Róbert Marshall með 926 atkvæði í 1.-3. sæti,  Lúðvík Bergvinsson með 1116 atkvæði í 1.-4. sæti, Jón Gunnarsson í 1.-5. sæti með 986 atkvæði og Jenný Þórkatla með 776 í 6. sæti.
Alls kusu 5146 einstaklingar í prófkjörinu sem var opið  öllum kosningabærum íbúum kjördæmisins.Fimm efstu sætin eru bindandi að teknu tilliti til jafnréttisreglu Samfylkingarinnar um að hvort kyn skuli hafa að lágmarki 40% fulltrúa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024