Föstudagur 6. maí 2016 kl. 16:18
				  
				Bílskúrsútsala og flóamarkaður í Ragnarsseli
				– opið til kl. 17 í dag og á laugardag frá kl. 13 - 17
				
				
				
	Vegna sölu Þroskahjálpar á Ragnarseli í Reykjanesbæ er til sölu mikið af nýtanlegum munum og dóti fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 13.00-17.00.
	
	Meðal annars eru til sölu tvö garðhús, stólar, eldhúsbúnaður, frysti- og kæliskápar, hjól og margt fleira.
	
	Allir velkomnir!
	
	