Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 00:00

Bæjarstjóraknall á Suðurnesjum

Bæjarstjórar víða af landinu hafa verið að gera sér glaðan dag og kynna sér Suðurnes um þessa helgi. Á föstudag sást til stjóranna á Keflavíkurflugvelli en í gær voru þeir meðal annars í Sandgerði.Reynir Sveinsson lóðsaði stjóranna um bæinn og sýndi þeim fjölmargt merkilegt í sveitarfélaginu. Þegar ljósmyndari Víkurfrétta hitti á hópinn var hann að skoða búnað slökkviliðs og björgunarsveitarinnar í Sandgerði.
Það eru síðustu forvöð fyrir bæjarstjóranna að hittast og gera sér glaðan dag saman því einhverjir fá að taka pokann sinn eftir 25. maí nk. ef breytingar verða á valdastólum sveitarfélaganna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024