Laugardagur 6. september 2008 kl. 10:58
Aukaferðir strætó fyrir íbúa á Vallarheiði á Ljósanótt
Boðið verður upp á aukaferðir strætó á Ljósanótt fyrir íbúa á Vallarheiði. Strætó ekur einnig samkvæmt helgidagaáætlun.
Minnt er á strætóferðir frá aðalbílastæði Ljósanætur við nýja Njarðvíkurvöllinn en ekið er reglulega á hátíðarsvæði á 15 mínúta fresti.