Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 12. mars 2002 kl. 15:11

Áskorun til íbúa í Vogum Vatnsleysuströnd

Kæru hreppsbúar, ég vil minna ykkur á að taka þátt í prófkjörinu laugardaginn 16. mars og hvet ykkur til að velja Þóru Bragadóttur og Birgi Þórarinsson til forystu fyrir H-listann.Munum orð Hjálmars Árnasonar alþingismanns á fundinum síðastliðin sunnudag sem voru eitthvað á þá leið að framfarirnar í hreppnum s.l. fjörur ár hafi verið slíkar að eftir væri tekið um land allt, og er það m.a. að þakka góðri og styrkri stjórn Þóru Bragadóttur.

Með baráttu kveðju Herleifur Halldórsson Vogum
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024