Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Aðsent

Afnám grunnþjónustu á Suðurnesjum alvarlegra en orðalag Ásmundar
Sunnudagur 31. október 2010 kl. 00:17

Afnám grunnþjónustu á Suðurnesjum alvarlegra en orðalag Ásmundar

Oddný Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður okkar, er að velta sér upp úr óheppilegu orðalagi sem Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri í Garði, lét falla á borgarafundinum í Stapa á fimmtudaginn.

Þetta finnst mér vera að beina sjónum frá aðalatriðinu. Á meðan stöndum við frammi fyrir því að það er verið að taka grunnþjónustuna af okkur íbúum Suðurnesja, loka sjúkradeildum, fæðingadeild og hátt í hundrað manns að missa vinnuna.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Það finnst mér vera meira mál en að velta sér upp úr einhverju óheppilegu orðalagi.

Skarphéðinn Njálsson

VF jól 25
VF jól 25