Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Af gefnu tilefni
Föstudagur 20. mars 2009 kl. 09:29

Af gefnu tilefni

Að gefnu tilefni, þar sem fjöldi aðila hefur nú þegar haft samband við mig og sent mér email vegna myndar undir heitinu “ Spaugarinn “ sem birt Víkurfréttum í gær vil ég taka fram að það er á engan hátt tengt mér sem teiknaði myndir undir heitinu VÍKURSPAUG á annað ár fyrir blaðið.
 
Með vinsemd og virðingu,
Guðmundur R Lúðvíksson, myndlistamaður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024