Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Föstudagur 25. júní 1999 kl. 22:06

54 M.KR. Í ÍÞRÓTTAHÚS NJARÐVÍKUR

Nýlega var lokið við viðbyggingu íþróttahússins í Njarðvík og kostaði hún 27 milljónir og nú hefur verið í endurnýjun á þaki og loftræstingu íþróttahússins. Að sögn Jóhann Bergmanns, bæjarverkfræðings, er áætlað að kostað verði 27 milljónum til verksins. „Þá á eftir að klæða húsið og innrétta viðbygginguna en það eru ekki framkvæmdir sem bráðhastar á og mega bíða þar til betri kjör nást á markaðnum.“
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024