Laugardagur 16. ágúst 2014 kl. 23:17

VefTV: Ótrúlega súrt

Haraldur fyrirliði í viðtali

Haraldur Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn KR í Laugardalnum.