Laugardagur 31. október 2020 kl. 08:46

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar á tímum Covid-19

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefur þurft að aðlaga kennsluhætti að kórónuveiruástandinu. Hluti kennslunnar fer fram í gegnum netið.

Við tókum hús á tónlistskólanum í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni. Hér er innslagið úr þættinum.