Laugardagur 19. júlí 2014 kl. 10:52

SVF: Hjálmar í veglegu viðtali

Nýasti þáttur Sjónvarps Víkurfrétta

Nú má nálgast nýjasta þátt Sjónvarps Víkurfrétta á netinu. Í þættinum er ítarlegt viðtal við Sigurð Guðmundsson og Guðm. Kristinn Jónsson úr hljómsveitinni Hjálmum en hljómsveitin fagnar 10 ára afmæli á þessu ári. Einnig er litið við á All Tomorrow's Parties (ATP) hátíðinni sem fram fór á Ásbrú og stemningin skoðuð.

Þátturinn er hér að neðan.