Föstudagur 11. júlí 2014 kl. 09:28

SVF: Gestrisni og golf á milli heimsálfa

21. þáttur Sjónvarps Víkurfrétta

Nú er komið að 21. þætti Sjónvarps Víkurfrétta. Að þessu sinni erum við á ferð og flugi um Reykjanesskagann og fræðumst um ferðaþjónustuna á svæðinu. Komið er við á Reykjanestánni og rætt um jarðvang, auk þess sem við förum í golf á milli heimsálfa. Við forvitnumst svo einnig um skemmtilegt starf gestgjafa í Bláa Lóninu. Nýjasti þátturinn er kominn á netið.