Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 7. maí 2021 kl. 17:52

Starfið í björgunarsveitinni - Sjónvarpsfrétt frá Fjörheimum

Björgunarsveitin Suðurnes hefur unnið hörðum höndum síðustu mánuði en sveitin hefur varið meira en 2000 klukkustundum við eldgosið í Geldingadölum. Erla Durr, ritari Björgunarsveitarinnar, hefur verið í sveitinni í um það bil 7 ár.

Sjónvarpsteymi frá Fjörheimum ræddi við hana um hennar reynslu og starfið í heild.

Innslagið er samstarfsverkefni Fjörheima félagsmiðstöðvar og Víkurfrétta.