Fimmtudagur 19. maí 2022 kl. 19:30

Sleipnir MC Keflavík og golf í Suðurnesjamagasíni

Vélhjólaklúbburinn Sleipnir MC Keflavík ætlar í sumar að hjóla hringinn í kringum Ísland og safna áheitum fyrir Umhyggju. Við tókum hús á Sleipnismönnum og þeir sögðu okkur frá verkefninu.

Við förum einnig í golf í Grindavík og tökum púlsinn á íslenska golfsumrinu sem er að ganga í garð.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30.