Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 14. maí 2020 kl. 20:25

Sjáðu gellurnar fara í pottinn

Ekki missa af því að sjá gellurnar fara í pottinn og baða sig í olíu í Suðurnesjamagaíni vikunnar. Það er líka boðið upp á fisk og franskar þættinum og rætt við forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um þá krefjandi tíma sem nú eru í gangi.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld kl. 20:30. Þáttur vikunnar er í spilaranum hér að ofan.