Þriðjudagur 17. nóvember 2020 kl. 09:48

Már með ábreiðu af Heyr mína bæn

Már Gunnarsson var að gefa út ábreiðu af laginu Heyr mína bæn. Við heyrðum brot úr laginu og ræddum við tónlistarmanninn um lagið í síðasta þætti af Suðurnesjamagasíni. Þá fengum við að vita að það eru fleiri lög í pípunum.