Fimmtudagur 23. janúar 2020 kl. 15:57

Keflavíkurannállinn 2019 er hér

Keflavíkurannállinn er eitt umtalaðasta myndbandið á netinu ár hvert. Á Þorrablóti Keflavíkur um síðustu helgi var frumsýndur Keflavíkurannállinn fyrir árið 2019. Hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Góða skemmtun.