Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir skrifar
sunnudaginn 6. október 2019 kl. 12:34

Innlit í þekkingarsetur í Sandgerði

Suðurnesjamagasín tók hús á Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði. Þar hittum við fyrir Hönnu Maríu forstöðukonu og einnig tvær söngkonur af Suðurnesjum sem voru að vinna að verkefni með samnemendum úr Listaháskóla Íslands sem endaði með tónleikum í Garðskagavita.

Innslagið er í spilaranum hér að ofan.