Fimmtudagur 25. júní 2020 kl. 21:15

Hönnun í Höfnum, löggugolfmót og nýtt hverfi í Vogum í þætti vikunnar

Suðurnesjamagasín vikunnar var á dagskrá Hringbrautar í kvöld og nú er þátturinn aðgengilegur hér á vf.is. Í þessum þætti eru þrjú viðfangsefni. Við hittum keramik-konur í Höfnum en þær taka þátt í HönnunarMars. Við förum einnig í Voga og tökum skóflustungu að nýju hverfi og þá hittum við fyrir lögreglumenn sem eru að skipuleggja golfmót.