Fimmtudagur 11. júní 2020 kl. 20:30

Hjólaverkstæði Fjölsmiðjunnar, hvatningarverðlaun og lopapeysa forsætisráðherra

Það er stórskemmtilegur og fróðlegur þáttur af Suðurnesjamagasíni frá Víkurfréttum í þessari viku. Hjólaverkstæði Fjölsmiðjunnar og starfið í Fjölsmiðjunni er til umfjöllunar í þættinum. Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar fá sitt pláss og einnig lopapeysa forsætisráðherra, sem Jónatan Stefánsson færði Katrínu að gjöf. Þetta eru viðfangsefni okkar í Suðurnesjamagasíni vikunnar.