Föstudagur 25. desember 2020 kl. 14:00

Guðsþjónusta á jóladag í Keflavíkurkirkju

Víkurfréttir sýna frá guðsþjónustum í Keflavíkurkirkju um jól og áramót. Í spilaranum hér að ofan er guðsþjónusta á jóladag í Keflavíkurkirkju.

Í gær sýndum við frá barnamessu og á nýársdag munum við sýna nýársmessu í kirkjunni.

Hægt er að horfa á upptökuna á Youtube-rás Sjónvarps Víkurfrétta í snjallsjónvörpum.