Fimmtudagur 19. nóvember 2020 kl. 20:25

Grindvísku hreindýrin og Fávitar Sólborgar í Suðurnesjamagasíni vikunnar

Í Suðurnesjamagasíni vikunnar hittum við meðal annars ungan rithöfund sem er að gefa út bókina Fávita. Við fylgdumst með þegar menningarverðlaun Reykjanesbæjar voru afhent og við fáum fallegt tónlistaratriði. Við hefjum leikinn hins vegar í nýju pakkhúsi í Grindavík sem geymir smíðaverkstæði og hönnunarverslun.