Mánudagur 18. ágúst 2014 kl. 09:41

Flugþjálfun í flottri náttúru

– nemandi í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis með flott myndband

Hér að neðan má sjá mjög flott myndband sem Jonathan Hölling, nemandi í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ tók í sumar.

Í myndbandinu fær íslensk náttúra að njóta sín. Sjón er sögu ríkari.