Föstudagur 1. júlí 2022 kl. 11:31

Brot af því besta í Sumarmagasíni Víkurfrétta

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er komið í sumargírinn og næstu vikur verða þættir Suðurnesjamagasíns í formi upprifjunar á því allra besta úr þáttum okkar frá liðnum vetri og vori.

Í spilaranum hér að ofan er fyrsta Sumarmagasín Víkurfrétta. Þættir á sömu nótum verða einnig 7. og 14. júlí.

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er á dagskrá Hringbrautar og vf.is alla fimmtudaga kl. 19:30.