Fimmtudagur 12. apríl 2018 kl. 20:01

Baldur og Júlíus á trúnó um Rúnar Júlíusson

Við hittum syni Rúnars Júlíussonar, þá Baldur og Júlíus í Suðurnesjamagasíni. Þeir verða á trúnó í Hljómahöll og segja sögur af föður sínum. Við ræddum hins vegar við þá í Geimsteini á Skólaveginum.

Hér er lengri útgáfa af viðtali við þá sem birtist í Suðurnesjamagasíni í kvöld á Hringbraut og vf.is