RNB 17 júní
RNB 17 júní

Pistlar

Sjórinn, litirnir og ljósið
Jón Steinar Sæmundsson
Jón Steinar Sæmundsson skrifar
laugardaginn 29. maí 2021 kl. 07:39

Sjórinn, litirnir og ljósið

Hver kannast ekki við það að fara niður í fjöru til þess að hlaða aðeins á batteríin?

Hvað er betra en fjaran til þess að lyfta andanum á aðeins hærra plan?

Setjast á stein, horfa á öldurnar, hlusta á niðinn er þær lemja á grótinu og sjá hvernig ljósið brotnar í þeim og magnar upp litina.