Pistlar

Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?
Eftir árþúsunda svefn gosdyngjanna á Reykjanesskaga er ný að fæðast í Geldingadal. Myndir: Ellert Grétarsson
Föstudagur 26. mars 2021 kl. 22:07

Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?

Ný gosdyngja, sú fyrsta í sjö þúsund ár, virðist vera að fæðast á Reykjanesskaga samkvæmt því sem jarðvísindamenn telja. Efnasamsetning kvikunnar sem kemur upp í Geldingadal gefur til kynna að hún komi djúpt úr iðrum jarðar en einmitt það einkennir dyngjugos. Þetta eru afar merkilegt tíðindi, svo ekki sé meira sagt. Reykjanesskaginn hefur að geyma nokkrar myndarlegar gosdyngjur en þær hafa ekki verið virkar í árþúsundir og því kemur gosið í Geldingadal á óvart. Á skaganum eru taldar 25 gosdyngjur og í þessum pistli er fjallað um þær helstu.

Ellert Grétarsson hefur tekið saman fróðleik um dyngjurnar á Reykjanesskaga. Lesa má fróðleikinn og sjá myndir með því að smella á þennan tengil.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024