Pistlar

Augnablik með Jóni Steinari: Nóvembersólin
Jón Steinar Sæmundsson
Jón Steinar Sæmundsson skrifar
sunnudaginn 5. desember 2021 kl. 06:46

Augnablik með Jóni Steinari: Nóvembersólin

Sólin lyftir sér ekki hátt frá sjóndeildarhringnum þessa dagana. Það styttist í vetrarsólstöður, og þá fer daginn að lengja aftur.Þó svo að sólin fari lágt og stoppi stutt við getur birtan á þessum tíma verið falleg, hvort heldur það sé í dag­renningu eða við sólarlag. Leyfum myndunum að tala sínu máli.