Nettó
Nettó

Mannlíf

Valdimar með Sönghópi Suðurnesja í Hljómahöll í kvöld
Valdimar syngur með Sönghópi Suðurnesja í Hljómahöll á jólatónleikum.
Miðvikudagur 5. desember 2018 kl. 15:48

Valdimar með Sönghópi Suðurnesja í Hljómahöll í kvöld

Sönghópur Suðurnesja undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar halda árlega jólatónleika í Hljómahöllinni í kvöld, miðvikudag. Með hópnum syngja þau Valdimar Guðmundsson og Jana María Guðmundsdóttir.
Hópurinn hefur æft vel að undanförnu og á söngdagskránni eru mörg skemmtileg og þekkt jólalög.

Miðasala er á midi.is og við innganginn.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs