Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Mannlíf

Umfjöllun: Ómur frá Jamestown í hljóðfærum Jóns
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 26. október 2019 kl. 04:31

Umfjöllun: Ómur frá Jamestown í hljóðfærum Jóns

Jón Marinó Jónsson húsasmíðameistari frá Keflavík ákvað fyrir nokkrum árum að venda kvæði sínu í kross, hætta sem húsasmíðaverktaki með rúmlega tuttugu karla í vinnu og fara í nám í fiðlusmíði á Bretlandseyjum. Jón Marinó starfar í dag sem fiðlusmíðameistari og rekur verkstæði í Reykjavík þar sem hann smíðar hljóðfæri og annast viðgerðir á strengjahljóðfærum.

Jón Marinó hefur smíðað nokkrar fiðlur og einnig selló.

Public deli
Public deli

Með því að smella hér má sjá ítarlega umfjöllun um fiðlusmiðinn.

Þar er m.a. að finna innslag úr Suðurnesjamagasíni en einnig aukaefni eins og viðtalið við Jón Marinó í heild sinni, viðtal við hljóðfæraleikara sem spila á fiðlur og selló sem eru handverk Jóns og einnig er tóndæmi í sérstöku myndskeiði.