Mannlíf

Seldu dótið sitt og gáfu peninginn til Rauða krossins
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 9. október 2019 kl. 07:40

Seldu dótið sitt og gáfu peninginn til Rauða krossins

Þessar stelpur söfnuðu peningum með því að selja dótið sitt fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ og gáfu Rauða krossinum afraksturinn.

Þær heita frá vinstri: Kristjana Lárusdóttir, Þorgerður Tinna Kristinsdóttir og Hulda Elísabet Daníelsdóttir.