Aðalskoðun 30 - 5 okt
Aðalskoðun 30 - 5 okt

Mannlíf

Rokkveislan mikla á Ljósanótt
Mánudagur 29. júní 2020 kl. 12:01

Rokkveislan mikla á Ljósanótt

Miðasala hefst 1. júli

Miðasala á hina geysivinsælu tónleikaröð Með blik í auga hefst miðvikudaginn 1.júli. Tónleikarnir í ár eru sannkölluð veisla enda fengið hið látlausa nafn „Rokkveislan mikla”.

Eins og áður hefur komið fram í tilkynningu forsvarsmanna Bliksins eru þetta síðustu tónleikar í þessari tónleikaröð sem gengið hefur fyrir fullu húsi frá 2010.

Miðasala er á Tix.is og Hljómahöll.is en sýnt er í Stapa, eins og í fyrra.