Blik í auga
Blik í auga

Mannlíf

Óvænt fornbílasýning
Föstudagur 11. september 2020 kl. 10:28

Óvænt fornbílasýning

Það má segja að Ekki-Ljósanótt hafi verið haldin um síðustu helgi. Þó voru nokkrir viðburðir í tilefni þess að hátíðin hefði átt að fara fram um liðna helgi. Eitt óvænt atriði var við Duus-húsin þegar þar söfnuðust saman fornbílar af ýmsu tagi. Margir létu sjá sig og skoðuðu bílana sem má sjá hér í fréttinni og meðfylgjandi myndasafni.

Fornbílar á Keflavíkurtúninu